(thaiiceland - 3 years and 11 months ago)Þessa gestabók höfum við notað í tæp 5 ár fyrir thaiiceland.com vefin okkar. Við vorum með aðra fyrir þann tíma og ég setti þau "comment" inn á þessa gestabók þegar ég skipti yfir. Nú erum við búin að opna tvo aðra vefi, http://thaiiceland.is og thaiiceland.net. Við ákváðum þá að samnýta þessa gestabók fyrir alla vefina okkar. Kveðja thaiiceland fjölskyldan